Articles

Endurgreiðsla VSK

35% endurgreiðsla virðisaukaskatts

 

 

Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi vekur athygli á að heimilt er að óska eftir 35% endurgreiðslu virðisaukaskatts af allri vinnu iðnaðarmanna sem unnin er á byggingastað.
  

Til að fá virðisaukaskattinn endurgreiddan þarf að húseigandi/húsbyggjandi að halda til haga frumritum af öllum reikningum iðnaðarmanna sem greiddir hafa verið vegna vinnu á byggingarstað, ath. að reikningarnir þurfa að vera sundurliðaðir í efni og vinnu.  

Hér er hægt að nálgast allar upplýsingar fyrir íbúðarhúsnæði einstaklinga:

https://www.skatturinn.is/atvinnurekstur/skattamal/endurgreidslur-virdisaukaskatts/vegna-ibudarhusnaedis/

 

Hér er hægt að nálgast allar upplýsingar fyrir byggingaraðila:

https://www.skatturinn.is/atvinnurekstur/skattamal/endurgreidslur-virdisaukaskatts/byggingaradilar/

 

MBN Akureyri Kt: 570383-1599 Sími 464 9960 Fax 591 0101 Netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.