35% endurgreiðsla virðisaukaskatts
Til að fá virðisaukaskattinn endurgreiddan þarf að húseigandi/húsbyggjandi að halda til haga frumritum af öllum reikningum iðnaðarmanna sem greiddir hafa verið vegna vinnu á byggingarstað, ath. að reikningarnir þurfa að vera sundurliðaðir í efni og vinnu.
Hér er hægt að nálgast allar upplýsingar fyrir íbúðarhúsnæði einstaklinga:
Hér er hægt að nálgast allar upplýsingar fyrir byggingaraðila:
https://www.skatturinn.is/atvinnurekstur/skattamal/endurgreidslur-virdisaukaskatts/byggingaradilar/